Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár! Hér í Taipei verða 20 C gráður og heiðskírt um miðnættið eftir sólríkan Gamlársdag með 26 C gráðum. Nýársdagur verður heiður með 27 C gráðum. Hér eru tvær myndir af kvöldmarkaðinum sem við röltum um eftir að hafa snætt núðlusúpu. Til þess að fá frið með fjarstýringuna fyrir sjónvarpið útveguðum við eina gamla fyrir Yl, sem hann notar óspart. Bróðir hans var líka svona heillaður af öllu með tökkum






Comments