Posts

Showing posts from December, 2016

Húfur mátaðar og Smálíkanasafnið (袖珍博物館) í Taipei skoðað á Gamlársdag

Image
Húfur mátaðar og Smálíkanasafnið (袖珍博物館) í Taipei skoðað á Gamlársdag

Gleðilegt nýtt ár!

Image
Gleðilegt nýtt ár! Hér í Taipei verða 20 C gráður og heiðskírt um miðnættið eftir sólríkan Gamlársdag með 26 C gráðum. Nýársdagur verður heiður með 27 C gráðum. Hér eru tvær myndir af kvöldmarkaðinum sem við röltum um eftir að hafa snætt núðlusúpu. Til þess að fá frið með fjarstýringuna fyrir sjónvarpið útveguðum við eina gamla fyrir Yl, sem hann notar óspart. Bróðir hans var líka svona heillaður af öllu með tökkum

Stórir strákar borða sjálfir

Image
Stórir strákar borða sjálfir

Feluleikur

Feluleikur https://youtu.be/u6t_XY5OvQk

Það getur þurft að hvíla sig á gönguæfingum

Það getur þurft að hvíla sig á gönguæfingum https://youtu.be/er8jWqSE9dc

Strangar gönguæfingar einni viku fyrir einsársafmælið

Strangar gönguæfingar einni viku fyrir einsársafmælið https://youtu.be/LWelZfhIITw

Bjúgaldin eru ekki tekin neinum vettlingatökum

Bjúgaldin eru ekki tekin neinum vettlingatökum https://youtu.be/9Lq_8H9_FJ0

Sest í sófa.

Sest í sófa. Þegar pabbi sest í sófann hallar hann sér aftur að bakinu. Það er erfitt að leika þetta eftir honum, en oft reynt https://youtu.be/qHfajnuluS8

Milli jóla og nýárs kom kalt loft að norðan og sólarhringshitinn varð á bilinu 14-17 C gráður.

Image
Milli jóla og nýárs kom kalt loft að norðan og sólarhringshitinn varð á bilinu 14-17 C gráður. Ylur var því settur í léttan flíssamfesting að heiman. Hér sést hann fyrir framan tónlistarhús, og heima að glíma við appelsínukassa sem kom til okkar fullur af appelsínum, nýjum af trjánum í TaiChung, um miðjan desember. Hér í Taipei eru tveir kaldir mánuður á ári, janúar og febrúar með meðaldagshita 19 C og meðalnæturhita 14 C. Vorið kemur svo af fullum krafti í mars með meðalhita á bilinu 16-22 C, en lítið sést til haustsins því flest tré eru sígræn. Helstu undantekningarnar eru tré sem missa lauf í janúar og blómgvast síðan með miklum skrúð í febrúar-mars. Snjór hefur aldrei sést í Taipei, en 23-24 janúar 2016 varð versta kuldakast síðustu 10 ára með 3-4 C hita. Þá flykktist fólk til fjalla til að sjá snjó

Mæðginin kanna umhverfið seint á jólaföstu og glensast saman

Image
Mæðginin kanna umhverfið seint á jólaföstu og glensast saman

Feðgarnir horfa á sjónvarp saman

Feðgarnir horfa á sjónvarp saman https://youtu.be/ARXZ9hYcrCc

Jóladagur á Yong Kang markaði (永康街, 臺北市) í 27 C gráðum og sól.

Image
Jóladagur á Yong Kang markaði (永康街, 臺北市) í 27 C gráðum og sól. Við heimsóttum Guang Hua (光華數位新天地) rafeinda- og tölvumarkaðinn áður , en þar tekst geggjurum illa að muna eftir að taka myndir

Aðfangadagskvöld í Taipei 2016. Sólhvörfum fagnað.

Image
Aðfangadagskvöld í Taipei 2016. Sólhvörfum fagnað.

Fyrsti jólapakkinn opnaður

Fyrsti jólapakkinn opnaður https://youtu.be/G2vbK5cxmxk

Jólakaffið malað 2016

Jólakaffið malað 2016 https://www.youtube.com/watch?v=1J3d_8cWLlI

Aðfangadagskvöldverður 2016

Aðfangadagskvöldverður 2016 https://youtu.be/QRRnA8BQ2eY

Aðfangadagur 2016 í 21 C gráðu og sól.

Image
Aðfangadagur 2016 í 21 C gráðu og sól. Rölt í einfaldan árbít á hádegi í Da'an hverfinu (大安區) okkar í Taipei. Hverfið er skemmtileg blanda gamals og nýs, með mörkuðum, háskólum, görðum og ótal búðum af öllum gerðum. Gleðileg jól!