Posts

Showing posts from May, 2017

Taipei séð ofan úr 101 í 31 C gráðu og þrumuskúrum.

Image
Taipei séð ofan úr 101 í 31 C gráðu og þrumuskúrum. Ég þurfti aðeins að leika mér með lýsinguna til að reyna að fanga skýin og drungalega birtuna. Skúrirnar kældu ekki loftið, en héldu rakanum í 75%. Ylur er búinn að sleppa snuðinu og stundar talæfingar í rúminu á kvöldin. Í kvöld þurfti ég að margendurtaka fyrir hann við hefðum farið í hraðlyftu og horft á stjörnurnar og tunglið í lofti hennar á leiðinni upp. Lyftan var hraðasta lyfta heims til 2015

Gengið að Drekabátahátíðarsvæðinu í Taipei í sól og sumri

Image
Gengið að Drekabátahátíðarsvæðinu í Taipei í sól og sumri

Á Drekabátahátíðinni í Taipei, Taiwan, í þrjátíu sólríkum hitastigum

Image
Á Drekabátahátíðinni í Taipei, Taiwan, í þrjátíu sólríkum hitastigum

Ruslafatan.

Ruslafatan. Þegar við komum hingað keypti Hui-Ling ruslafötu sem hún ætlaði að nota fyrir bleyjur úti á svölum áður en þær færu í öskubílinn. Fatan reyndist of lítil og fékk því annað hlutverk inni í eldhúsi. Strákur uppgvötaði hana nýlega í einum af leiðangrum sínum og gerði nokkrar tilraunir á henni https://youtu.be/Ofem-JWWLGM

Það er vissara að hjálpa kallinum að stýra regnhlífinni.

Image
Það er vissara að hjálpa kallinum að stýra regnhlífinni. Svo má asnast með honum í búðum meðan beðið er eftir afgreiðslu

Fyrst var farið í bólusetningu og síðan haldið út á flugvöll til að ná í ferðalanga úr kópavoginum.

Image
Fyrst var farið í bólusetningu og síðan haldið út á flugvöll til að ná í ferðalanga úr kópavoginum. Hjá lækninum var sjálfvirk hæðar og þyngdarmæling og Yur heimtaði að öll fjölskyldan að Gríslu meðtalinni reyna hana. Niðurstöðurnar fyrir Yl eru sýnilega á einni myndinni. Það er fjári erfitt að sitja kyrr í flugvallarlestinni

Baukað heima við ýmislegt

Image
Baukað heima við ýmislegt

Rennibrautir eru skemmtilegar og Grísla fær líka að reyna þær

Image
Rennibrautir eru skemmtilegar og Grísla fær líka að reyna þær

Ferðalangar úr Kópavoginum mættir.

Image
Ferðalangar úr Kópavoginum mættir. Létt rigning og norðanáhlaup með 20 - 28 C tók á móti þeim í dag. Sjáum hvernig verður þegar hitinn hækkar aftur með austan og sunnan blíðu úr Kyrrahafinu.