Í gær, miðvikudag, snæddum við saman kvöldverð með gestgjafa okkar í NTU og fjölskyldu hans.


Í gær, miðvikudag, snæddum við saman kvöldverð með gestgjafa okkar í NTU og fjölskyldu hans. Ylur rétt náðist á mynd. Hann var viss um að það væri öllum hollast að hlaupa strax eftir matinn og stjórnaði þeim lið. Við erum öll þakklát fyrir frábæra dvöl hér á eyjunni fögru á jaðri hitabeltins og höfum ekkert saknað snævar og klaka þetta árið

Comments