Nýi og gamli tíminn.

Nýi og gamli tíminn. Ylur er hér fyrir framan eina af fyrstu lestunum á Taiwan. Til samanburðar var ég að bæta við tveimur myndum frá Andrei af háhraðalestinni sem æðir á 300 km/klst hraða á upphækkuðum teinum 350 km leið eftir vesturhluta Taiwan. Háhraðalestin kostaði rúmlega ISK 1000 miljarða og rekstur hennar kostar ISK 4 miljarða á mánuði, og daglega flytur hún vel yfir 100 þúsund farþega




Comments