Ekki er ráð nema í tíma sé tekið -- bóklestur og nám

Frá þriggja mánaðaaldri hefur bókum verið haldið að strák, og um þessar mundir sjáum við hve mikil áhrif það hefur:
Fyrir honum eru bækur nauðsynlegur þáttur í tilverunni. Hann vill heyra sögur úr þeim, eða skoða vísindabækur til að skilja alls konar hluti. Það er því hlutverk okkar að sjá um framhaldið. Ekki má slaka neins staðar á.

Comments

Popular posts from this blog

Lært að hjóla